26.02.2024 16:47:02

Nova Klúbburinn hf. birtir ársuppgjör 2023

Nova Klúbburinn hf. birtir ársuppgjör fyrir 2023 eftir lokun markaða þriðjudaginn 27. febrúar.

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar, kl. 8:30, hjá Nova, Lágmúla 9 á 4ju hæð.

Margrét Tryggvadóttir, skemmtana- & forstjóri, ásamt Þórhalli Jóhannssyni, fjármálastjóra, kynna uppgjör Nova Klúbbsins og svara fyrirspurnum.

Boðið verður uppá beint streymi sem hægt verður að nálgast ásamt kynningarefni á heimasíðu Nova https://www.nova.is/fjarfestar

Velkomið er að senda spurningar fyrir kynningarfundinn eða á meðan á honum stendur á netfangið fjarfestar@nova.is



Nachrichten zu Nova Klubburinn hf. Registered Shsmehr Nachrichten

Keine Nachrichten verfügbar.

Analysen zu Nova Klubburinn hf. Registered Shsmehr Analysen

Eintrag hinzufügen
Hinweis: Sie möchten dieses Wertpapier günstig handeln? Sparen Sie sich unnötige Gebühren! Bei finanzen.net Brokerage handeln Sie Ihre Wertpapiere für nur 5 Euro Orderprovision* pro Trade? Hier informieren!
Es ist ein Fehler aufgetreten!

Aktien in diesem Artikel

Nova Klubburinn hf. Registered Shs 4,40 1,85% Nova Klubburinn hf. Registered Shs